fbpx

JÓLAFÖRÐUN

GjöfSnyrtivörur
*Vörurnar í myndbandinu fékk ég að gjöf

Ég hef lengi unnið með Inika Organic og hef gert allskonar skemmtileg verkefni með þeim. Inika er 100% lífrænt og náttúrulegt snyrtivörumerki sem er einnig vegan og cruelty free – algjör snilld.
Mér finnst gríðalega gaman að gera förðunarmyndbönd og mér datt í hug að deila því nýjasta með ykkur hér inná Trendnet. Myndbandið sýnir jólaförðun með smá glamúr og glimmer, innilega viðeigandi fyrir hátíðarnar.

Vona að ykkur líkar vel við þessa færslu sem er með aðeins öðru sniði en vanalega. Fyrir áhugasama er meðal annars hægt að versla Inika vörurnar inná H Verslun.

Vil þakka ykkur fyrir að lesa og ef þið viljið fylgjast eitthvað nánar með mér þá getið þið kíkt á mig á Instagram hér. 

Þangað til næst <3

Hildur Sif Hauks

AFMÆLISDAGUR OG OUTFIT!

Skrifa Innlegg