fbpx

Innlit með HI beauty – ÓLAFÍA ÞÓRUNN

INNLIT MEÐ HI BEAUTY

Í níunda þætti Innlit með HI beauty heimsækjum við afrekskonuna Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur.

Ólafía er atvinnu kylfingur og algjör brautryðjandi í golfi kvenna á Íslandi. Hún er meðal annars eini íslenski kylfingurinn sem hefur náð þátttökurétti inn á sterkustu golfmótaröð heims (LPGA).

Við vorum svo heppnar að fá að tala við hana Ólafíu og sjá nokkrar af hennar uppáhalds snyrtivörum.
Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.

 

________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

 

ARTISTINN OG STJARNAN vol. 1 - JLO OG SCOTT BARNES

Skrifa Innlegg