HI!
Við greindum frá því nýverið að The HI beauty Podcast er farið í loftið. Í fjórða þætti töluðum við um algengar fegurðarmýtur.
Fegurðarmýtur eru eitthvað sem allir kannast við og hafa heyrt af í gegnum tíðina.
Eru einhverjar af þeim sannar?
Höfum við prófað eða trúað einhverjum af þeim?
Hér að neðan segjum við frá þeim algengustu fegurðarmýtum sem við höfum heyrt. Hafið þið trúað eða prófað eitthvað af þeim?
1. Að hárið vaxi hraðar ef þú klippir endana
2. Að það sé gott að nudda andlitið með klaka
3. Rakstur andlitshára valdi þykkari og dekkri hárum
4. Að setja tannkrem á bólur hjálpar þeim að minnka
5. Náttúrulegar húðvörur eru alltaf góðar fyrir húðina
6. Farði leyfir húðinni þinni ekki að anda
7. Að fara í ljós hjálpar húðinni minni og þurrkar upp bólur
8. Base tan verndar húðina gegn sólbruna
9. Ég má ekki nota neitt með olíu því ég er með olíukennda húð
10. Það skiptir ekki máli í hvora áttina þú pússar neglurnar
11. Dýrar snyrtivörur eru betri en ódýrar snyrtivörur
12. Að pumpa maskarann þinn gerir augnhárin lengri
13. Vaselín er gott á þurrar varir
14. Kornaskrúbbar eru góðir gegn bólum
15. Besti staðurinn fyrir ilmvötnin þín er í ísskápnum
16. Það er hægt að nota hárlakk til að festa farða á andlitinu
Nálgast má hlaðvarpið á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn í heild sinni. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify & á Vísi
[soundcloud url=”https://api.soundcloud.com/tracks/907018384″ params=”color=#ff5500&auto_play=false&hide_related=false&show_comments=true&show_user=true&show_reposts=false&show_teaser=true&visual=true” width=”100%” height=”300″ iframe=”true” /]
________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com
Skrifa Innlegg