fbpx

DRESS

OUTFIT


Jakki: Libertine Libertine / Húrra Reykjavík
Bolur: Stolinn af Teitsa / All Saints 
Buxur: & Other Stories
Skór: Fruit / GS Skór
Taska: Blanche / Húrra Reykjavík 

Ég fór í útsöluleiðangur á dögunum og klæddist þessu hér fyrir ofan. Ég fékk þó nokkuð margar spurningar um jakkann sérstaklega en hann keypti ég í Húrra Reykjavík fyrir ca. 2 árum ætla ég að giska á?

Stutt innlegg í þetta sinn – ég er ótrúlega glöð að sjá hversu góðar undirtektir færslan hér fyrir neðan fékk frá ykkur er ég sýndi frá afmælisveislu dóttur minnar. Núna erum við að byrja að skipuleggja þær framkvæmdir sem setið hafa á hakanum í ansi langan tíma hér heima. Ég hlakka til að sýna ykkur frá því ferli.

Þangað til næst x
Fanney

Instagram: fanneyingvars

2 ÁRA BARNAAFMÆLIÐ

Skrifa Innlegg