DRESS

Gleðilegt Eurovision! Ísland stígur á svið í kvöld í fyrri undanúrslitarriðlinum og ég er afar spennt! Ég hef alltaf jafn gaman af þessari keppni og vonandi verða úrslitin okkur í hag svo við getum  kallað áfram Ísland á laugardaginn næsta!

Dagurinn í dag fór í stúss af ýmsu tagi. Ég klæddist þessu hér:

Kjóll: & Other Stories
Flauelsbuxur: H&M
Leðurjakki: Mads NorgaardHúrra Reykjavík
Skór: Tatuaggi / GS Skór
Taska: Gucci 

Instagram: fanneyingvars

xx Fanney

ALL ENDINGS HAVE ANOTHER BEGINNINGS

Skrifa Innlegg