fbpx

Svart Á Hvítu

EM DRAUMURINN

Ég veit ekki hvað kom yfir mig en ég hef verið hálf óvinnufær í dag og í gær útaf EM […]

HUGMYNDIR FYRIR HEIMILIÐ //

Ef að allar þessar myndir hér að neðan myndu sameina eitt og sama heimilið þá væri það fullkomið! Hinsvegar er […]

NÝTT & TJÚLLAÐ FRÁ HEIÐDÍSI HELGA

Teiknisnillinn og vinkona mín hún Heiðdís Helgadóttir var að gefa út nýja línu sem ber heitið FEMME. Ég er alveg […]

30 ÁRA AFMÆLISVEISLAN

Um helgina hélt ég upp á þrítugsafmælið mitt og heppnaðist veislan svo vel að ég á til með að gera […]

TJÚLLUÐ ÚTSÝNISÍBÚÐ TIL SÖLU

Vinir mínir voru að setja íbúðina sína á sölu í Sólheimum og ef þú ert í íbúðarhugleiðingum þá er þessi […]

GRÁTT & STÍLISERAÐ

Afmælisplön hafa átt hug minn allan undanfarnar 3 vikur og ég mun koma til með að gera góða færslu um […]

MEÐ BLÓM Í VASA

Það er fátt sem fegrar heimilið meira en blóm og þessa stundina á ég nóg af þeim ♡  Instagram @svana_ Verð […]

SVEFNHERBERGIÐ MITT

Núna þarf ég aldeilis að lesa aftur færsluna frá mér sem hét “að búa um rúmið eins og á hóteli” […]

9. JÚNÍ ♡

Í gær fagnaði ég þrítugsafmælinu mínu og átti alveg hrikalega góðan dag með fjölskyldunni og vinum. Dagurinn byrjaði á ansi ljúfum […]

IKEA Í SAMSTARF VIÐ HAY & TOM DIXON!

Risa fréttir úr hönnunarheiminum! Ikea tilkynnti fyrr í dag um samstarf þess við bæði HAY og Tom Dixon og á […]