fbpx

Svart Á Hvítu

BÓKIN TIL AÐ EIGNAST: LÍFIÐ Í LIT

Ein af fallegustu instagram síðunum sem ég fylgist með er hjá Guðrúnu Láru @gudrunlara en þar deilir hún með fylgjendum […]

Á ÓSKALISTANUM : ALVAR AALTO SKÁLAR Í RÓSAGULLI

Rósagylltu Alvar Aalto skálarnar frá iittala eiga hug minn allan þessa dagana. Fyrst þegar ég sá að þær voru væntanlegar […]

SUNNUDAGSINNLIT : DRAUMAHEIMILI Í GAUTABORG

Sunnudagsinnlitið er ekki af verri endanum að þessu sinni, draumaheimili í Gautaborg uppfullt af fallegri hönnun og góðum hugmyndum. Eldhúsið […]

BLEIKUR DAGUR ♡

Bleiki dagurinn getur ekki verið annað en einn af mínum uppáhalds dögum. Bleiki dagurinn er vissulega gerður til þess að […]

GLÆSILEG HÖNNUNARÍBÚÐ Í KJARRHÓLMA

Ég elska að skoða íslensk heimili og skoða fasteignasölur nánast eingöngu í þeim tilgangi að finna góðar hugmyndir þar sem […]

INNLIT: BLÁTT & BJÚTÍFÚL

Má bjóða ykkur að sjá einstakt heimili þar sem bláir litir ráða ríkjum. Takið einnig eftir hvernig glugga og hurðakarmar hafa verið málaðir […]

30 HUGMYNDIR FYRIR BARNAHERBERGI

Það gefur mér alltaf jafn mikla gleði að skoða myndir af barnaherbergjum og sérstaklega þegar þau eru svona falleg og […]

FIMM DÖKKMÁLUÐ SVEFNHERBERGI

Svefnherbergið er það rými sem er oft látið sitja á hakanum varðandi skreytingar heimilisins en engu að síður er mikilvægt að nostra við það. […]

3 ÁRA AFMÆLIÐ ♡

Fyrir stuttu síðan héldum við fjölskyldan upp á 3 ára afmæli Bjarts Elíasar sem heppnaðist vel eða svona miðað við hvað […]

TALIÐ NIÐUR : IKEA X HAY

Það eru aðeins nokkrir dagar í það að samstarf Ikea og HAY verði frumsýnt en 5. október er dagurinn! Ef […]