fbpx

Svart Á Hvítu

SVEFNHERBERGI Í FALLEGUM LITUM

Þetta er einmitt svefnherbergið sem mig dreymir um… falleg litasamsetning af grænum og bleikum sem er svo mjúk og notaleg. Svefnherbergið […]

NÝ & FALLEG BLÓM Í VASA FRÁ PASTEL

Mér hefur alltaf þótt mikilvægur partur af mínu heimili að hafa blóm í vasa og ég elska það hvað þurrkuð blóm […]

ÓSKALISTINN // MARS

Fallegir hlutir fyrir heimilið og sitthvað fyrir mig sjálfa fá að sitja á óskalista mars mánaðar. Það er vor í […]

HEIMILIS INNBLÁSTUR // FALLEGAR BORÐSTOFUR

Innblástur dagsins eru fallegar borðstofur – um 40 talsins. Hér má finna eitthvað fyrir alla, stílhreinar borðstofur, litríkar, svartar, hvítar […]

FALLEGT & LITRÍKT HEIMA HJÁ HÖNNU STÍNU

Á þessum bjarta og sólríka degi er tilvalið að deila með ykkur einu glæsilegasta heimili landsins. Hér býr Hanna Stína […]

HALLA BÁRA SPJALLAR UM HÖNNUN & HEIMILI

Halla Bára Gestsdóttir hjá Home & Delicious er einn færasti innanhússhönnuður landsins og er þekkt fyrir einstaka smekkvísi. Hún hefur undanfarið […]

NOKKRIR BLÓMAPOTTAR & BLÓMASTANDAR Á ÓSKALISTANUM

Ef það er eitthvað sem mig langar að gera um helgina þá er það að fylla heimilið af blómum og […]

MASTERCLASS MEÐ KELLY WEARSTLER STJÖRNUHÖNNUÐI

Áhugasamir um innanhússhönnun gætu þótt þessar fréttir áhugaverðar. Fyrr í kvöld tilkynnti ameríski stjörnuhönnuðurinn Kelly Wearstler að hún yrði fyrsti […]

HÖFUM ÞAÐ NOTALEGT HEIMA

Ég ætla ekki að reyna að koma í orð hversu hrikalegt ástandið er í dag og á mínu heimili hefur […]

STÍLHREINT & SJARMERANDI SÆNSKT

Stílhreint og sjarmerandi sænskt heimili í ljósum litum veitir innblástur í dag. Helgarnar eru oft vel nýttar hjá mörgum í […]