HÖNNUNARMARSIPAN
Einn af kostunum við Hönnunarmars er Hönnunarmarsipanið sem er risastór lakkrískonfektkubbur sem er aðeins gefinn út einu sinni á ári […]
Einn af kostunum við Hönnunarmars er Hönnunarmarsipanið sem er risastór lakkrískonfektkubbur sem er aðeins gefinn út einu sinni á ári […]
Það virðist fylgja mér að sanka að mér allskyns bleikum myndum, eða þar sem bleiki liturinn er a.m.k. í meirihluta:) […]
Ég hef undanfarið verið mjög hrifin af leðurhöldum fyrir skápa og skúffur en í raun gjörbreyta þessar einföldu höldur heildarútliti […]
Svo að ég haldi nú áfram að dásama hugmyndaríku vinkonur mínar, þá langar mig til að deila með ykkur þessari […]
Ég er farin að telja dagana niður í Hönnunarmars sem mun standa frá 27.mars-30.mars. En þið?:) Dagskráin er nýsmollin saman […]
Ég fór í frábært barnaafmæli í dag hjá vinkonu minni henni Rakel Rúnars, það væri nú ekki frásögu færandi nema […]
Eru pappírsljósin frá Studio Snowpuppe ! Þau bera nöfnin Moth og Chestnut, -Chestnut er hér beint að ofan og Moth […]
Þar sem að kærastinn minn starfar sem innréttingarsmiður þarf ég oft að hlusta á frásagnir hans af glæsilegum fataherbergjum sem […]
Það er dálítill vorfílingur yfir þessari sænsku íbúð, túlípanar í vasa, fölbleikur Hay púði í sófanum og dagsbirtan flæðir inn […]
Í tilefni þess að ég fékk loksins Photoshop forritið í tölvuna mína í kvöld eftir langan aðskilnað ákvað ég að […]