fbpx

Svart Á Hvítu

ESJA DEKOR & POP UP MARKAÐUR

Ég vona að þið hafið flest tekið eftir fjölgun á íslenskum vefverslunum undanfarið, það er nefnilega oft skemmtilegast í heimi […]

ÓLÉTTUSTÍLLINN

Þið ykkar sem lítið hingað inn fyrir heimilisinnblástur verðið bara að afsaka mig:) …en þetta er mér mjög ofarlega í […]

VOLUSPA KERTI Á BETRA VERÐI

Ég var búin að lofa að birta myndir af USA kaupunum í kvöld, en birtan er ekki alveg að vinna […]

ÓSKALISTINN ÞESSA STUNDINA

Þrátt fyrir að vera í smá kaupbanni þessa dagana þá má alveg íhuga hitt og þetta sem vantar fyrir heimilið. […]

Nýtt ljós inní svefnherbergið

Mig hefur lengi langað að skipta út ljósum heimilisins en hingað til höfum við verið með frægu plastljósin úr IKEA […]

DIY MEÐ STEYPU AÐ VOPNI

Ég á einn poka af steypu inni í geymslu, eða ætli það sé réttara að tala um sement? Mig langar […]

PINTERESTIÐ MITT

Ég ákvað að henda saman einni færslu bara með myndum sem fanga augað mitt, myndirnar eru flestar af pinterest síðunni […]

FALLEGASTA BÚÐ Í HEIMI?

Systir mín er stödd í Bandaríkjunum um þessar mundir, og að sjálfsögðu er ég búin að hlaða á hana lista […]

STÍLISERAÐ HEIMILI FRÁ A-Ö

Þetta heimili er stíliserað af einum uppáhalds sænska innanhússstílistanum mínum, henni Pellu Hedeby! Það eru fáir sem hafa jafn gott […]

INNLIT: HEIMA HJÁ AUÐI GNÁ

Mig langar svo til að deila með ykkur þessum myndum úr innlitinu frá Auði Gná sem birtist í síðasta tölublaði […]