fbpx

Svart Á Hvítu

VÆNTANLEGT: OMAGGIO Í SILFRI

Nýjustu fréttir úr hönnunarheiminum… Í apríl mun Omaggio vasinn frá Kahler koma út í silfri en verður hann EKKI framleiddur […]

HÖNNUN: NAGELSTAGER

Það er alltaf gaman þegar að gömul hönnun er uppgötvuð á ný, það á einmitt við fallegu Nagelstjakana sem hannaðir […]

DÖKKIR VEGGIR & ÖNNUR HUGGULEGHEIT

Mig langar ofsalega mikið til að mála veggi hér heima í dökkum lit og þetta heimili gefur mér svo sannarlega […]

PANDABJÖRN FRÁ FÓU FEYKIRÓFU

Ég er svo heppin með mínar hæfileikaríku vinkonur, en ein af þeim hún Áslaug Þorgeirsdóttir sem er menntuð sem grafiskur […]

BORÐ FRÁ SYSTRUNUM GRÆNU & KOPARVASINN GÓÐI

Eruð þið ekki alveg pottþétt með á hreinu að það er að koma nýr gámur í Söstrene Grene stútfullur af […]

VÍK PRJÓNSDÓTTIR BY ELÍSABET DAVÍÐSDÓTTIR

Ljósmyndarinn Elísabet Davíðsdóttir tók þessar fallegu myndir af vængsteppunum frá Vík Prjónsdóttur,  það var ágæt áminning þegar ég sá að Theódóra […]

PLÖNTUR Í GLUGGA

♡ Svo fallegar þessar myndir sem teknar eru á heimili stofnanda Skandinavisk í Kaupmannahöfn, myndirnar fékk á á bloggsíðu Emmas […]

FALLEGT HEIMILI HJÁ BLOGGARA MITT LILLE HJERTE

Hin norska Janne Iversen er smekkkonan að þessu sinni, hún er einnig bloggari og heldur úti bloggsíðunni Mitt lille hjerte. […]

JÓLAGJÖF SVART Á HVÍTU HLÝTUR…

Hún er svo sannarlega lukkunnar pamfíll hún Anna Kristín Óskarsdóttir sem ég dró út rétt í þessu sem vinningshafa gjafaleiksins. […]

LITUR ÁRSINS 2015

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2015 og er það Marsala 18-1438 eða öðru nafni rauðvínsbrúnn. Fjölmörg fyrirtæki fara eftir […]