FÍNT FYRIR HAUSTIÐ
Mér finnst virkilega gaman að pæla í fallegri hönnun fyrir heimilið… og er nánast að því alla daga. Óskalistinn minn […]
Mér finnst virkilega gaman að pæla í fallegri hönnun fyrir heimilið… og er nánast að því alla daga. Óskalistinn minn […]
Eftir nákvæmlega 27 daga kemst ég í mjög langþráða ferð til Hollands. Dutch Design Week verður heimsótt -nánar tiltekið Eindhoven. […]
Ef að ég ætti eina ósk, þá væri það sú ósk að eignast flík úr A/W ’13 línu Freebird. Þetta […]
Lup kertastjakinn frá HAY hefur setið lengi á óskalistanum mínum, og ég lét hann eftir mér í gær. Ég var […]
Ég er mikið að íhuga að skipta út Koparljósinu fyrir ofan eldhús/borðstofuborðið mitt. Það er eitt sem hefur verið bakvið […]
Á hverju ári fæ ég alltaf sömu spurninguna og það er alltaf jafn fátt um svör. “Hvað langar þig í […]
Ég hef áður skrifað um þessa hæfileikaríku stelpu, Kristinu Krogh, en hún er grafískur hönnuður búsett í Kaupmannahöfn. Hún býr […]
Bókin hennar Emmu Fexeus er loksins komin til landsins, en Emma er eins og flestir vita einn þekktasti bloggari í […]
Jiii núna fær hönnunarperrinn í mér alveg kitl í mallann. Hinar klassísku Stelton kaffikönnur munu koma út í metal litum […]
HAY HAY HAY Allt sem þau framleiða er alveg dásamlegt, fylgihlutalínan er sérstaklega djúsí, smáhlutabakkar, skipulagsbox, gyllt skæri, púðar og […]