fbpx

Klassík

LITRÍKUR PASTELHEIMUR HJÁ MONTANA

Danska hönnunarfyrirtækið Montana getur ekki annað en heillað uppúr skónum með litríkum innblástursheimi þar sem klassísku Montana hillunum er stillt upp í fallegum […]

SAFNAR KLASSÍSKRI DANSKRI HÖNNUN

Heimili fyllt með klassískri danskri hönnun – algjör draumur! Hér býr Thomas Aardal en hann heldur úti einstaklega smekklegum instagram […]

2020 NÝJUNGAR FRÁ STRING //

String hillukerfið er klassísk sænsk hönnun frá árinu 1949 sem flestir hönnuarunnendur ættu að kannast við. Hægt er að sérsníða […]

UPPÁHALDS HÚSGAGNIÐ MITT // SVEINN KJARVAL 100 ÁRA

Í dag þann 20. mars 2019 hefði húsgagna- og innanhússhönnuðurinn Sveinn Kjarval (1919 – 1981) orðið 100 ára. Í tilefni dagsins […]

ÓSKALISTINN // TACCIA & SNOOPY FRÁ FLOS

Óskalistinn að þessu sinni hefur að geyma tvo glæsilegustu lampa hönnunarsögunnar en það eru Taccia og Snoopy lamparnir frá Flos […]

NÝTT FÍNERÍ FRÁ STRING // BLUSH & BEIGE

Klassísku String hillurnar þekkja flestir, en í ár eru 70 ár liðin frá því að hillurnar voru fyrst kynntar til […]

NÝTT FRÁ ROYAL COPENHAGEN : BLOMST

Royal Copenhagen heimsfrumsýnir nú nýja línu af borðbúnaði sem ber heitið Blomst. Royal Copenhagen er gamalgróin dönsk postulínsverksmiðja sem stofnuð var árið […]

NÝTT FRÁ BY LASSEN: LOLO

Það þarf vart að kynna Kubus kertastjakann enda ein allra vinsælasta Skandinavíska hönnunin sem finna má víða á íslenskum heimilum. […]

VILTU VINNA GLÆSILEGAN IITTALA LEIMU LAMPA ?

  Leimu borðlampinn frá iittala hefur vakið mikla athygli frá því hann var fyrst kynntur og þykir á meðal glæsilegustu borðlampa […]

SVART Á HVÍTU MÆLIR MEÐ: HÖNNUNARSÝNING ARTEK Í PENNANUM

Ég kíkti við í hádeginu í gær á hönnunarsýningu Artek – Art & Technology í Pennanum, Skeifunni sem opnaði fyrir nokkrum dögum […]