fbpx

Íslensk hönnun

ÍSLENSK HÖNNUN: SINDRASTÓLLINN

Ég varð svo ánægð í gærkvöldi þegar ég var að horfa á jólaþáttinn á RÚV með Ragnhildi Steinunni og Benedikti […]

GYLLTUR HÁTÍÐARSPEGILL

Ég hef haft augastað á fallegum speglum frá íslenska hönnunarmerkinu Further North allt frá því að ég sá þá fyrst […]

VÍK PRJÓNSDÓTTIR BY ELÍSABET DAVÍÐSDÓTTIR

Ljósmyndarinn Elísabet Davíðsdóttir tók þessar fallegu myndir af vængsteppunum frá Vík Prjónsdóttur,  það var ágæt áminning þegar ég sá að Theódóra […]

LITUR ÁRSINS: JÓN Í LIT

Það styttist í að alþjóðlega litakerfið Pantone gefi út hver litur ársins 2015 verður en vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson tók forskot […]

EIN FRÆGASTA ÍSLENSKA HÖNNUNIN Í NÝJUM BÚNING

Þið kannist eflaust flest við Ingibjörgu Hönnu, en ef ekki þá þekkið þið pottþétt verkin hennar. Krumminn er líklega ein […]

SCINTILLA Á BLICKFANG

Ef það vill svo skemmtilega til að þið séuð stödd í Kaupmannahöfn um helgina þá mæli ég með að kíkja […]

HEIMSÓKN Í SCINTILLA

Eins og þið vitið eflaust flest þá er ég mjög hrifin af íslenska hönnunarmerkinu Scintilla, áhuginn kviknaði þegar ég vann […]

SCINTILLA PLAKATIÐ MITT

Það er alveg ótrúlegt hversu margar fyrirspurnir ég hef fengið í gegnum árin varðandi bleika plakatið mitt frá Scintilla sem […]

KISUKERTIÐ ER KOMIÐ: VILTU VINNA EINTAK?

Mikið er ég spennt að fá að tilkynna ykkur það að Kisukertið eina sanna sem mörg okkar erum búin að bíða lengi […]

MIÐBÆRINN Í DAG: INSULA

Ég eyddi deginum mínum á smá miðbæjarrölti og kom við í einni af uppáhaldsbúðunum mínum Insulu, ég hef áður birt […]