fbpx

Íslensk hönnun

DAGBÓKIN MÍN 2016

Eitt af því skemmtilega við að hefja nýtt ár er að byrja á nýrri dagbók, en þeir sem kannast nokkuð […]

Á ÓSKALISTANUM: BÓKIN INNI

Í dag kemur út bókin Inni sem sýnir yfirlit yfir hönnun Rutar Káradóttur síðustu árin og er gefin út af […]

♡ HFJ

Það er tvennt sem að ég þarf að sýna ykkur í þessari færslu, fyrst og fremst er það Hafnarfjarðar plakatið […]

Á ÓSKALISTANUM: LEÐURPÚÐI FRÁ ANDREA

Haldið þið ekki að hún AndreA hafi verið að toppa sig enn og aftur en eins og sum ykkar hafið tekið […]

VÆNTANLEGT FRÁ PYROPET

Ég hef margoft áður lýst yfir hrifningu minni á Pyropet kertunum en Þórunn Árnadóttir er ein af mínum uppáhalds hönnuðum. […]

HOME SWEET HOME : JELLYPARTY

Ég kíkti við í dag til vinkonu minnar og teiknisnilla Heiðdísar Helgadóttur, það er afar hentugt að það eru bara […]

LITRÍKT HEIMA HJÁ SIGGU ELEFSEN

Heimilið hennar Siggu Elefsen smekkpíu með meiru er algjört augnakonfekt. Ég man svo vel í fyrsta sinn þegar ég kom […]

MÆÐRABLÓMIÐ HANDA ÖLLUM MÖMMUM

Ég er alveg ótrúlega skotin í Mæðrablóminu í ár sem Tulipop hannaði og framleiddi til styrktar Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. “Á mæðradaginn, […]

KRUMMI Á FLAKKI Á FALLEGUM HEIMILUM

Við þekkjum öll Krummann hennar Ingibjargar Hönnu, enda ein frægasta íslenska hönnunin. Á facebook síðu Ihanna home eru reglulega birtar […]

KRÚTTLEGASTI LAMPINN : BUBBLE

*Búið er að draga úr leiknum, vinningshafa má sjá neðst í færslunni.* Bubble lampinn frá íslenska hönnunarfyrirtækinu Tulipop er án […]