ÍSLENSKT HEIMILI // ÚTSÝNISÍBÚÐ HÖNNUÐ AF HAF STUDIO
Heimilisinnblástur dagsins er þessi glæsilega útsýnisíbúð í Breiðholti sem HAF STUDIO sérhannaði allar innréttingar fyrir. Íbúðin er opin og björt […]
Heimilisinnblástur dagsins er þessi glæsilega útsýnisíbúð í Breiðholti sem HAF STUDIO sérhannaði allar innréttingar fyrir. Íbúðin er opin og björt […]
Falleg íslensk heimili eru það skemmtilegasta sem ég skoða. Hér er á ferðinni glæsilegt heimili Bjartar Ólafsdóttur fyrrum ráðherra – […]
HAF STUDIO frumsýndu á dögunum gullfallega BRASS línu sem kemur í takmörkuðu upplagi og er án efa eftir að slá í gegn […]
Ég verð að öllum líkindum búin með þennan dásamlega jólailm áður en að jólin renna upp en frá því hann […]
Í dag á sjálfum Kvennafrídeginum er viðeigandi að fagna nýju ilmerti, Brjóstbirtu sem var sérstaklega hannað af URÐ fyrir Göngum saman. […]
Fólk Reykjavík er með því mest spennandi sem gerst hefur í íslenskri hönnun í langan tíma að mínu mati og […]
Eitt fallegasta heimili landsins er komið á sölu en það er heimili HAF hjóna, þeirra Karitas Sveinsdóttur og Hafsteins Júlíussonar. […]
Feed me skálin er í miklu uppáhaldi hjá mér og er núna væntanleg í fallegri svartri útgáfu. Skálin er eftir uppáhalds […]
Guðdómlega fallegt sumarhús Rutar Kára og fjölskyldu hefur ferðast víða í hönnunartímaritum og á vefnum en mig langaði til þess […]
Lengi hefur mig langað að eignast verk eftir Rakel Tómasdóttur sem er einn hæfileikaríkasti grafíski hönnuður landsins og er jafnframt […]