Íslensk hönnun

HÖNNUNARMARS : ÞESSUM SÝNINGUM MÆLI ÉG MEÐ

Hönnunarmars í öllu sínu veldi er hafinn og ég er alveg ótrúlega spennt fyrir nokkrum sýningum í ár. Dóttir mín […]

MEÐ FALLEGUSTU BÓKUM ÁRSINS – RAKEL TOMAS LISTAVERKABÓK

Snillingurinn hún Rakel Tomas var að gefa út sína fyrstu listaverkabók sem ber nafnið Rakel Tomas – Um stundarsakir og er bókin […]

JÓLAMARKAÐUR BJARNA SIGURÐSSONAR Í DAG SUNNUDAG

Á þessum fallega öðrum sunnudegi í aðventu mæli ég með að kíkja við á jólamarkað Bjarna Sigurðssonar keramíkers á vinnustofu […]

LINDA Í PASTELPAPER SELUR Í HLÍÐUNUM

Linda Jóhannsdóttir hönnuður Pastelpaper hefur sett fallegt heimili sitt á sölu sem staðsett er í Hlíðunum en hér býr hún ásamt fjölskyldu […]

FALLEGASTA ÍSLENSKA HEIMILIÐ // HEIMA HJÁ AUÐI GNÁ

Ég hef lengi haft mikla mætur á Auði Gná innanhússhönnuði og eiganda Further North, hún er einstaklega næm fyrir fallegri hönnun, litum […]

HULDA KATARÍNA X RAKEL TOMAS

Hulda Katarína er 26 ára gömul og stundar nám við Keramikbraut Myndlistaskóla Reykjavíkur. ⁠Hún hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir postulínsskálar […]

NÝ & SPENNANDI ÍSLENSK HÖNNUN EFTIR VÉDÍSI PÁLS

Nýlega sagði ég ykkur frá nýrri íslenskri vefverslun, Ramba sem býður upp á sérvaldar og vandaðar vörur fyrir heimilið – en það […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HEIMILIÐ

Biðin styttist og aðeins 4 dagar til jóla! Í tilefni þess tók ég saman nokkrar fallegar jólagjafahugmyndir fyrir heimilið, eins […]

EINSTÖK ÍSLENSK HÖNNUN Í JÓLAPAKKANN // FORKAUPSTILBOÐ Í DESEMBER

Ef þú ert í leit af einstakri jólagjöf fyrir þann sem kann að meta fallega hönnun þá er forkaupstilboðið á þessum glæsilegu […]

SNILLDAR HEILRÆÐISKUBBADAGATAL 2020 FRÁ SANÖ REYKJAVÍK

Kubbadagatölin frá SANÖ Reykjavík hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda skemmtileg tækifærisgjöf og góð leið til að byrja hvern dag […]