fbpx

Hugmyndir

HUGMYNDIR FYRIR BARNAAFMÆLI

Ég hef verið með hugann við barnaafmæli síðustu daga en í dag höldum við loksins upp á 2 ára afmælið […]

INNLIT: MEÐ SPEGLAVEGG Í STOFUNNI

Ég er dálítið skotin í þessu heimili og alveg sérstaklega skotin í speglaveggnum í stofunni. Við vitum flest að speglar […]

30 ÁRA AFMÆLISVEISLAN

Um helgina hélt ég upp á þrítugsafmælið mitt og heppnaðist veislan svo vel að ég á til með að gera […]

PÖNDUPARTÝ

Ég hef aðeins verið að skoða partýskreytingar undanfarna daga og það eru svosem nokkrar ástæður fyrir því:) Ég rakst í […]

SKÍRNARVEISLAN HJÁ ÞÓRUNNI HÖGNA

Þið kannist eflaust flest við Þórunni Högna, ritstýru Home Magazine og fagurkeri mikill en hún er einnig algjör drottning þegar kemur að […]

EF ÉG VÆRI AÐ FERMAST….

Ég verð að viðurkenna að mér líður smá eins og gamalli geit þegar ég hugsa til þess hvað það er […]

PÁSKASKREYTINGAR: HANDMÁLUÐ EGG!

Páskarnir eru rétt handan við hornið og sumir eru jafnvel nú þegar komnir í páskafrí. Þá er tilvalið að byrja […]

JÓLAGJAFAINNPÖKKUN: HUGMYNDIR

Ég er dálítið á síðustu stundu týpa og er því ekki byrjuð að pakka inn jólagjöfunum né skrifa jólakortin. Ég […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR: HANDA HONUM

Þá er komið að gjöfinni sem ég á alltaf hvað erfiðast með, handa kærastanum. Þessi listi er alfarið gerður með […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR #1

Það styttist í annan sunnudag aðventu og þá eru líklega flestir farnir að huga eitthvað að jólagjöfunum og eflaust margir […]