fbpx

Hönnun

LOKSINS: TOM DIXON MINI JACK

Ég er svo ánægð með nýjasta heimilismeðliminn minn að hann á skilið sérfærslu. Í nokkur ár hefur mini Jack hurðastopparinn […]

HÖNNUN: NAGELSTAGER Í GYLLTU

Klassísku Nagelstager kertastjakarnir voru að koma út í messing og eru alveg gullfallegir í þeirri útgáfu. Kertastjakarnir voru upphaflega hannaðir af […]

SKARTGRIPIR HEIMILISINS : IITTALA AARRE

Það er ein vörulína frá Iittala sem þið kannist kannski ekki öll við enda farið minna fyrir henni en öðrum línum […]

Á ÓSKALISTANUM: PANTHELLA MINI

Panthella lampinn sem hannaður var árið 1971 af Verner Panton sem er jafnframt einn af mínum uppáhalds hönnuðum hefur lengi […]

Á ÓSKALISTANUM: KAKTUSVASI

Ég er alveg bálskotin í þessum geggjuðu kaktus vösum frá Serax og þeir eru rakleiðis komnir á óskalistann langa. Það […]

LIGHTBOX

Ljósaskilti heilla marga, enda mjög skemmtilegur hlutur fyrir heimilið sem virkar í flest rými og hægt er að breyta eftir […]

INNLIT: TÍSKUHÖNNUÐURINN & SMEKKPÍAN FILIPPA K

Ef ég þyrfti að lýsa sjálfri mér í nokkrum orðum þá væri eitt af orðunum án efa googlenörd. Ég get […]

MY NEW BABY

Ég eignaðist fyrir nokkrum dögum síðan draumahúsgagnið mitt en það er afmælisútgáfan af Sjöunni, bleik og gordjöss. Í tilefni af […]

EM DRAUMURINN

Ég veit ekki hvað kom yfir mig en ég hef verið hálf óvinnufær í dag og í gær útaf EM […]

IKEA Í SAMSTARF VIÐ HAY & TOM DIXON!

Risa fréttir úr hönnunarheiminum! Ikea tilkynnti fyrr í dag um samstarf þess við bæði HAY og Tom Dixon og á […]