fbpx

Fyrir heimilið

DRAUMURINN UM FATAHERBERGIÐ

Þar sem að kærastinn minn starfar sem innréttingarsmiður þarf ég oft að hlusta á frásagnir hans af glæsilegum fataherbergjum sem […]

VÆNTANLEGT : IKEA PS 2014

Á netvafri mínu í kvöld rakst ég á “sneak peek” myndir af væntanlegri Ikea PS 2014 línunni. Þeir segja að […]

Sunnudagur til sælu!

Við þriggja manna fjölskyldan áttum fullkominn sunnudag í gær. Við fórum að heiman í kringum hádegi og leið okkar lá […]

ERTU MEÐ SMEKK FYRIR SMEG?

Einn af hinum fjölmörgu hlutum sem prýða framtíðaróskalistann minn er SMEG ísskápur. Þessi ísskápur gæti unnið allar þær fegurðarsamkeppnir sem […]

WORKSPACE

Hér má sjá nokkur falleg vinnurými, ég virðist aldrei fá nóg af slíkum innblæstri:) Það fer nefnilega að koma að […]

DRAUMAFATAHERBERGI

Ég bara verð að deila með ykkur þessum flottu myndum sem Nina Holst tók af nýja fataherberginu sínu og birti […]

ÖÐRUVÍSI IITTALA

Það er óhætt að fullyrða að flest okkar eigum allavega einn… ef ekki nokkra iittala hluti. Ég á t.d. Savoy […]

NÝTT FRÁ HOUSE DOCTOR

Ég er mjög heilluð af nýja bæklingnum frá House Doctor, hér eru nokkrar myndir sem mig langaði til að deila […]

NÝTT: IKEA TRENDIG

Voruð þið búin að sjá Trendig línuna sem var að koma í IKEA hér heima? Ef ekki þá eru hér […]

NÝJA MARMARASKÁLIN

Þessi stærðarinnar marmaraskál fékk að fylgja með mér heim frá Góða Hirðinum í dag, þvílík kjarakaup! Ekki nema 1.200 kr. […]