fbpx

Fyrir heimilið

ÓSKALISTINN: GÆRUSKINN

Það bætist enn á óskalistann minn endalausa og í þetta sinn er það gæruskinn. Það er fátt heimilislegra en falleg […]

ÓSKALISTINN: NEON LJÓS

Enn eina ferðina er ég komin með neon ljós á heilann. Þetta er eitt það flottasta sem ég veit um […]

Á ÓSKALISTANUM: CROSS BLANKET

Ég er hrikalega spennt fyrir nýja merkinu sem Snúran er að bæta við vöruúrvalið hjá sér, en það eru hönnunarvörur eftir […]

HEIMILISINNBLÁSTUR

Fínn innblástur fyrir heimilið á þessum rólega en góða mánudegi… Svona dagar eiga að fara í fátt annað en stúss heimafyrir […]

Stafaborði í barnaherbergið

Í nokkra daga er ég nú búin að næstum því kaupa sætasta stafaborða ever í íslenskri vefverslun sem ég sé […]

SCINTILLA PLAKATIÐ MITT

Það er alveg ótrúlegt hversu margar fyrirspurnir ég hef fengið í gegnum árin varðandi bleika plakatið mitt frá Scintilla sem […]

DIY: VEGGSKRAUT

Undanfarna daga hef ég verið að sanka að mér allskyns myndum af veggskrauti sem auðveldlega er hægt að útfæra sjálfur, […]

MIÐVIKUDAGS

 Ég fór í smá plöntuleiðangur í gær í leit af plöntu sem ber heitið Rifblaðka eða Monstera Deliciosa, eftir dágóða […]

ÖÐRUVÍSI NÁTTBORÐ

Þar sem að ég hef eytt dágóðum tíma uppi í rúmi undanfarna daga er vel við hæfi að hafa sankað […]

VANTAR: UNDIR SJÓNVARPIÐ

Ég er búin að gefa mér 4 daga til að klára að koma öllu fyrir, þ.m.t. að hengja upp ljós […]