fbpx

Trend

The Bling Ring

Ég er búin að vera virkilega spennt að sjá myndina The Bling Ring – en hún er sýnd í Sambíóunum […]

Truflaðir mattir varalitir

Núna í vikunni mætti ótrúlega flott varalitalína inní Make uUp Store. Línan inniheldur 8 mismunandi liti sem eru ýmist mattir […]

Varalitadagbók #18

Ég prófaði ótrúlega skemmtilegan varalitagloss um daginn frá Yves Saint Laurent. Varan nefnist Glossy Stain hún gefur ljóma eins og […]

Litaðir Maskarar #1

Eftir að ég gerði færsluna um fjólubláa maskarann varð ég mjög spennt fyrir því að prófa fleiri liti. Ég fékk að […]

Facebook Sigurvegari

Fyrir stuttu gerðist ég svo fræg að sigra í Facebook leik hjá Burts Bees. Merkið var að kynna nýja liti […]

Trend Sumarsins #2

Heilbrigður lífstíll og hreyfing er eitthvað sem mér finnst vera í tísku núna. Það er frábært og ætti eiginlega bara […]

Mína Mús

Ekki fyrir allt svo löngu síðan kom út ný naglalakkalína frá OPI sem var innblásin af Mínu Mús. Ég fékk […]

Sienna & Tom fyrir Burberry

Kærustuparið og foreldrarnir Sienna Miller og Tom Sturridge sitja fyrir í haust- og vetrarherferð Burberry Prorsum fyrir 2013/14. Herferðin var […]

Freknur

Freknur veita mér innblástur í dag –  Fallega Brynja Jónbjarnadóttir – hér neðst en myndina af henni rakst ég á […]

Kremin frá Smashbox – hver er munurinn?

Héðan í frá ætla ég að tala um BB og CC kremin sem stafrófskrem – mér fannst það svona besta […]