fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Retractable Bronzer Brush – sýnikennsluvideo

Næsta sýnikennsluvideo fyrir Real Techniques nýjungarnar er fyrir Retractable Bronzer burstann. Þetta er bursti sem ég vissi ekki hvað í […]

Annað dress: date night!

Við Aðalsteinn skelltum okkur út að borða á föstudagskvöldið – við fórum loksins að prófa kvöldmatseðilinn á The Coocoo’s Nest […]

Sunnudagsglaðningur fyrir tvo heppna lesendur

Mér fannst hrikalega gaman að sjá hvað múmínbolla færslan mín var vinsæl og líka að sjá að ég er ekki […]

Leðurjakkinn minn er kominn til Íslands!

Ég efast ekki um að einhverjar ykkar eru eins og ég var. Alltaf að leita að hinum fullkomna biker leðurjakka. […]

Sýnikennsluvideo – Pressed Pigments Smoky

Þá er það sýnikennsluvideoðið sem ég lofaði í gær – ég ákvað að drífa það bara af að klippa það […]

RFF Hönnuður: Rebekka Jónsdóttir/REY

Við á Trendnet erum einlægir aðdáendur tískuhátíðarinnar RFF. Framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan hefur framleitt stutt mynbönd með viðtölum við hönnuðina sem munu […]

Freaky! – Naglalökk sem breyta um lit!

Ég var að fá að prófa alveg ótrúlega nýjung í naglalökkum – naglalökk sem breyta um lit! Liturinn á lökkunum […]

Næsta sýnikennsluvideo…

Er fyrir þetta lúkk hér… Eflaust kannast dyggir lesendur við förðunina sem ég sýndi fyrst HÉR. Í kjölfarið lofaði ég […]

Myndir úr Kraum Jr.

Ég minntist á nýja barnadeild í hönnunarversluninni Kraum í Aðalstræti í síðustu viku HÉR. Ég lofaði fleiri myndum frá heimsókn […]

CC krem – hvað er til? hver er munurinn?

Jæja það er komið allt of langt síðan síðasta svona færsla leit dagsins ljós! Ég átti eftir að taka fyrir […]