fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Konan á bakvið merkið: Linda hjá Pastelpaper

Þessa dagana geri ég lítið annað en að raða inní nýju íbúðina okkar í huganum. Stærsta breytingin okkar fjölskyldunnar verður […]

@vilaclothes_iceland sigurvegarar!

Þá er loks komið að því að ég sýni ykkur uppáhalds myndirnar úr Instagram leiknum mínum og uppáhalds búðarinnar VILA. […]

Lakk fyrir varirnar

Hvað er flottara á svona fallegum sólardegi en flottar, glansandi varir með frísklegum lit! Ég veit það varla og í […]

100.000kr fyrir Líf!

Alsæl í góða veðrinu arkaði ég niðrí útibú Landsbankans í Austurstræti í hádeginu til að leggja ágóðann úr Kolaportssölu síðustu […]

Bleikt CC krem!

Fyrr í sumar hóf ég að prófa skemmtilega nýjung frá Bobbi Brown – CC krem. Þetta er þó CC krem […]

Mín förðun í Nýju Lífi

Það er svo góð tilfinning þegar maður er yfir sig ánægður með vinnuna sína. Ég get ekki lýst því nógu […]

Óvæntur glaðningur fyrir lesanda!

Í dag á Trendnet 2 ára afmæli og á síðunni verður að sjálfsögðu mikið fjör og í dag og næstu […]

Frá degi til kvölds með einum eyeliner

Í framkvæmdunum sem standa yfir hefur gefist lítill sem enginn tími til að gera förðunarfærslur og hvað þá myndbönd… En […]

Nýtt í fataskápnum: Pels

Í gær fékk ég ótrúlega skemmtileg skilaboð! Skilaboðin fékk ég vegna  þess að pelsinn minn sem ég er búin að […]

Föt og snyrtivörur í Kolaportinu á sunnudag!

Mig langar endilega að hvetja sem flestar til að kíkja á mig í Kolaportinu um helgina þar sem ég verð […]