fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Hátíðarlúkk: a night at the opera

Þá er komið að hátíðarlúkki með einni af þeim dásamlegu hátíðarlínum sem rataði til landsins – línan er A Night […]

Í uppáhaldi: Dip Brow

Ég er gjörsamlega heilluð af augabrúnavörunum frá Anastasia Beverly Hills og hef verið það síðan ég prófaði þær fyrst. Í […]

Annað dress: Jimmy Choo

Á miðvikudaginn var ég boðin í útgáfuhóf vegna komu Jimmy Choo ilmvatnanna til Íslands. Þau eru alveg stórglæsileg og það […]

3. í aðventu, hátíðlegt frá Bobbi Brown

Þriðji aðventuleikurinn er með aðeins öðruvísi sniði en þeir síðustu, til að byrja með ætla ég nefninlega að sýna ykkur […]

Hátíðarförðun frá Make Up Store

Ég fékk að prófa nokkrar vörur úr desember línu Make Up Store sem nefnist Renaissance. Línan er með ofboðslega klassískum […]

Ég mæli með…

… að þið „grípið“ ykkur nýjasta tölublaðið af NUDE Magazine HÉR. Blaðið er stútfullt af frábæru efni og ég sit […]

Langar þig að prófa birtu?

Jæja kæru dömur – nú leita ég til ykkar fyrir smá aðstoð. Ég í samstarfi við Sóley Organics vantar 6 […]

Viðtal: SIGGA MAIJA FW14

Ég hef einstaklega gaman af því að hampa íslenskri hönnun og fylgjast með öllu frábæra hæfileikaríka fólkinu sem við eigum […]

Ég hlakka svo til…

… að mæta í vinnuna á morgun – samt ekki kannski að keyra í vinnuna ekki nema veðrið verði töluvert […]

Hinn fullkomni hversdags varalitur í desember

Ég var aldrei þessu vant (not) að prófa nokkrar nýjar snyrtivörur í gær, nýjan farða, maskara og gerði hátíðarlúkk sem […]