fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Heimsókn í MOA

Ég á eina vinkonu sem ákvað að hella sér fyrir stuttu útí verslunarbransann og keypti ásamt fleirum fylgihlutaverslunina MOA. Ég […]

Essie í Hörpu!

Vá hvað dagurinn í dag er búinn að vera sjúklega skemmtilegur! Ég er svo heppin að fá að taka þátt […]

Leit að innblástri fyrir RMJ

Í kvöld er ég á fullu – í vikunni sem er að hefjast er ég að setja í fimmta gír […]

Nýtt í fataskápnum: Kimono

Ég átti tvo erindi í Hafnafjörðinn í gær – bæði tengdust þau henni vinkonu minni fatasnillanum Andreu Magnúsdóttur. Ég þurfti […]

Snyrtibuddan mín í apríl!

Eins og ég sagði ykkur í færslunni sem birtist fyrr í dag hjá mér var planið að fara yfir vörurnar […]

Maskaradagur hjá Max Factor!

í dag er ekki bara dásamlega fallegur sumardagur í dag er haldið uppá maskaradag hjá Max Factor í Hagkaup Smáralind […]

Langar þig í mína uppáhalds Essie?

Það má svona nánast segja að ég sé enn í spennufalli eftir síðustu viku. Uppáhalds Essie lökkin mín eru nú […]

Grillsumarið mikla 2015!

Eitt af því sem ég elska við sumarið er grillmatur. Ég fæ bókstaflega ekki nóg af grillmat helst vil ég […]

Rakabomba frá BIOEFFECT

Mig langar að segja ykkur frá húðvörunni sem ég hef verið að nota núna samfleytt undanfarnar vikur – vörunni sem […]

Essie lökkin – loksins á Íslandi!

Ég er gjörsamlega búin að vera að springa af spenningi í alltof langan tíma með að birta þessa færslu. Þegar […]