fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Blússandi falleg blúnda

Já ég veit, það er ekki beint mikið vit í heiti færslunnar en þetta er svona smá leikur að orðum. […]

Ljómandi augnskuggar sem bráðna saman

Sá sem bjó til þá reglu að konur mættu ekki nota sanseraða augnskugga eftir ákveðinn aldur var á einhverjum stórundarlegum […]

Dior góðgæti!

Ég sat fund um daginn þar sem ég fékk að sjá og prófa glæsilegar snyrtivörunýjungar frá Dior. Ég sat eiginlega […]

Topp 10 fyrir Tax Free!

Eins og Tax Free dagarnir í Hagkaup eru orðnir ómissandi fyrir íslenskar konur þá er þessi færsla líka orðin ómissandi […]

Fallegar myndir af enn fallegri vörum

Mér finnst vandræðalega gaman að skoða myndir á Pinterest og skoða myndir af uppröðunum af snyrtivörum… Sumir skoða myndir af […]

Að vakna með yndislega húð…

Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi af húðvörunum frá Lancome. Maður finnur alltaf á þeim að það er mikil vinna […]

Sumargleði Snúrunnar & Pastelpaper

Mig langar að hvetja ykkur sem eruð aðdáendur fallegrar hönnunar og íslenskra teikninga til að kíkja við í Sumargleði Snúrunnar […]

Öfug flétta

Jæja eins og fram hefur komið áður er daman á fullu aðeins að reyna að fríska uppá hárstílinn svona af […]

Farðinn sem Nýtt Líf mælir með

Ef ég ætti að velja eina manneskju sem ég treysti betur en mér sjálfri þegar kemur að snyrti- eða förðunarvörum […]

Poppaðu uppá varirnar!

Ef þið fylgist með öðrum förðunartengdum bloggum hafa nýju varalitirnir frá Clinique vonandi ekki farið framhjá ykkur. Sjálf prófaði ég […]