fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Jason Wu FW13

Áður en ég byrja – vá hvað konan í neon buxunum skemmdi myndirnar fyrir mér. Það fyrsta sem mér datt […]

Brúnn Maskari!

Hafið þið tekið eftir Dior vefborðanum hér á Trendnet – þar er verið að auglýsa nýjasta maskarann hjá þeim og […]

Í tilefni…

… dagsins. Gleðilega tískuhátíð! EH

Nýtt í Snyrtibuddunni

Nýjasti farðinn í snyrtibuddunni er Invisible Fluid Makeup frá Estée Lauder. Ég hef mikið skrifað og svarað fyrirspurnum um BB […]

Rautt Hár?

Í gegnum tíðina hef ég fengið mjög sterkar langanir til þess að lita á mér hárið rautt. Ég hef alltaf […]

Nýtt – Pink&Red frá Bobbi Brown

Stundum er ég rosalega mikil stelpa og þegar ég verð spennt yfir einhverju þá heyrist stelpulegt ískur í mér – […]

Strympa á NY Fashion Week

Í gær bættist við ný sýning við tískudagatalið mitt. Þann 13. febrúar fer fram sýning þar sem nýjasta Strympu-tískan verður […]

Búðu til þín eigin gerviaugnhár

Á Chanel Haute Couture sýningunni fyrir nokkrum vikum skörtuðu fyrirsæturnar ótrúlega flottum sérgerðum augnhárum. Það voru föndruð úr svörtu tjulli […]

Uppáhalds í Janúar*

Þetta er ein af þessum færslum sem ég hef stefnt á að gera lengi – segja ykkur frá mínum uppáhalds […]

Hulin Andlit

Myndirnar hér fyrir neðan eiga ekki mikið sameiginlegt annað en að það sem einkennir þær einna helst er að andlit […]