fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Michael Kors – ég þarf að sofa aðeins lengur á þessu…

Jæja… ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja um Michael Kors sýninguna sem fór fram í NY […]

J. Mendel – Dýrindis Feldir

Í gær var svona síðasti stóri dagurinn á tískuvikunni í New York. Í dag eru svo sýningar Calvin Klein og […]

Nicki #2

Ég er ótrúlega skotin í nýjasta Viva Glam varalitnum frá MAC. Liturinn er pastel fjólublár og fullkominn fyrir vorið. Þennan […]

Narciso Rodriguez

Narciso er hönnuður sem hefur ekki oft hitt naglann á höfuðið með sýningunum sínum og er stundum bara einu season-i […]

BB Krem framhald…

Eftir að ég skrifaði þessa um fjöllun HÉR um BB krem hafa fleiri merki komið með vöruna á markað. Svo […]

Lúkk – Jason Wu FW13

Ég ákvað að slá til og endurgera uppáhalds makeuplúkkin mín frá sýningum fyrir næsta vetur. Fyrsta lúkkið sem ég ákvað […]

St. Tropez – fyrir & eftir

Eins og þið hafið flest líklega fattað eftir þessa færslu HÉR þá eru St. Tropez sjálfbrúnkuvörurnar að koma í sölu […]

The Row – Elegant hjá Olsen systrum

Fyrir þessa sýningu ákváðu systurnar að leigja íbúð í Upper East Side, fylla hana af húsgögnum, gera heimilislega og kósý […]

Marc by Marc Jacobs – Nútíma Marilyn Monroe

Ég er farin að halda að hönnuðirnir sem ég er búin að vera að fylgjast með á tískuvikunnu í New […]

3.1 Philip Lim – töff & sjálfstæð kona

Ég sá að tískuspekúlantarnir sem ég fylgist með á Instagram voru að missa sig yfir Philip Lim svo ég var […]