fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Laugardagstrít

Það er nú frekar óvenjulegt að ég láti ekkert í mér heyra í heilan dag hér á síðunni minni nema […]

Thriftwares

Þá hef ég loks ákveðið að láta undan þrýstingi og segja frá minni uppáhalds vintage eBay verslun. Þið finnið hana […]

Krem sem virkar & Mömmuleikfimi

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinni ykkar að ég eignaðist lítinn strák núna í lok síðasta árs. Hann dafnar […]

MJ Vænt Heimili

Nei ekki Michael Jackson þó svo unnusti minn sé mikill aðdáandi hans – heldur er það Marc Jacobs sem ég […]

Nýtt frá Beyonce

Ef það er einhver sem við Trendnet-ingar elskum meira en aðrar stjörnur þá er það Beyonce. Hún og Cara Delevingne […]

Bond Neglur

Nýjasta línan frá OPI er innblásin af nokkrum vel völdum Bond píum. Samtals koma 6 mismunandi litir og þeir eru […]

#trendvarir @maybellinereykjavik

Þá er að hefjast nýr Instagram leikur hjá okkur hér á Trendnet og þetta er leikur sem ég er mjög […]

Sumar & Sæla

Þessar myndir voru teknar í Fredriksbergshave í Kaupmannahöfn í ágúst á síðasta ári. Þarna er ég komin rúmar 20 vikur […]

Kinnalitur #8

Ég er búin að ákveða að þetta verður síðasta kinnalitafærslan í bili! En nú þarf ég að taka þetta allt […]

Sumarneglur

Aðalsteinn skrapp aðeins út með Tinna í göngutúr í fyrradag og þá fékk ég smá tíma til að gera svolítið […]