fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Bloggáskorun #6 – nýjustu snyrtivörurnar

Hér sjáið þið nokkrar af mínum nýjustu snyrtivörum – nýr kvenilmur frá Davidoff, húðskrúbbur frá YSL og augnserum frá Esteé […]

Sumar á segldúk

Einn vindasaman kuldadag í Reykjavík stillti ég mér upp fyrir framan þennan snilldarsegldúk sem er staðsettur fyrir framan vinnu vinar […]

Bloggáskorun #5 – Innblástur

Eins og ykkur grunar líklega þá sæki ég mestan innblástur á netinu. Þó svo mér þyki reyndar notalegra að sitja […]

Mattar Neglur

Núna er ég komin með æði fyrir möttum nöglum – annað er ekki hægt eftir að maður er búin að […]

Bloggáskorun #4 – Snyrtivörurnar Mínar

Færsla dagsins kemur seint inn því miður gafst ekki tími til að fara í þetta stúss fyr en prinsinn var […]

Brúðkaups…

Svo ég haldi áfram með brúðkaupsþemað á síðunni minni… Fyrir tæpu ári síðan bað kærastinn mín og stefnan er tekin […]

24 ár <3

Þetta fallega fólk sem þið sjáið hér á 24 ára brúðkaupsafmæli í dag. Fyrir 24 árum síðan ákváðu foreldrar mínir […]

Makeup Lúkk

Í síðustu viku kíktum við nokkrir Trendnetingar á veitingastaðinn Kopar í bláu húsunum við höfnina. Veitingastaðurinn er klárlega orðinn einn […]

Andlit

Fallegar konur, sumarlegar farðanir – hvað þarf meira! Dýrka lúkkið með bleika maskaranum á augnhárunum og svarta eyelinernum í augnhvörmunum […]

Bloggáskorun #3 – Hvar finnst þér best að versla snyrtivörur?

Ég hafði bara engan áhuga á að sitja inní í tölvunni í gær og blogga – svo ég ákvað að […]