fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Förðunarburstar eða tannburstar?

Ég var búin að spjalla við stelpurnar í MAC um að ég myndi koma í gærmorgun um leið og það […]

Nýtt í snyrtibuddunni

Það kom mér á óvart hversu fáir lesendur tilnefndu tegund af kremfarða þegar ég bað um þær vegna verðlaunanna sem […]

Klassískur!

Það er einn varalitur sem ég á alltaf til – ég hef samtals klárað sex stykki síðan ég kynntist varalitnum […]

Uppáhalds hlutirnir mínir í S&H

Ég get ekki annað en mælt með nýjast tölublaði Séð og Heyrt en ég var fengin til að segja frá […]

Náðu lúkkinu: Punk Couture í MAC

Jebb… þá er komið að því að sýna ykkur pönk lúkkið sem ég gerði með vörum úr glænýrri línu frá […]

Gefum gömlum flíkum nýtt líf og nýjan tilgang

Mig langar að segja ykkur frá frábæru verkefni sem er í gangi núna í einni flottustu barnaverslun landsins. Name It […]

Pastel & Marie Antoinette

Trianon nefnist vorlínan frá Dior í ár. Merkið sækir innbláustur frá hinni ógleymanlegu og einstöku Marie Antoinette. Sumarlegir pastellitir einkenna […]

Daglegt líf á myndum

Mér finnst alltaf gaman að skella í eina svona persónulega færslu inná milli og deila með ykkur skemmtilegum myndum úr […]

Nýtt sjálfbrúnkukrem – Sjáið muninn!

Ég hef alltaf lagt það í vana minn að fórna mér fyrir bloggið – henda yfirborðskenndu bulli útum gluggann og […]

Þetta gerðist…

… í gær þegar ég gerði lúkk innblásið frá pönki. Ég ákvað að ná fram minni innri pönk Cöru Delevigne […]