fbpx

Nýtt í snyrtibuddunni minni

Talk That Talk

Þið verðið að afsaka myndaspammið sem er í þessari færslu – ég er bara svo ástfangin af nýja varalitnum mínum […]

Rihanna <3 MAC – myndir frá opnun

Ég fékk að fylgjast með þegar línan sem Rihanna gerði fyrir MAC mætti í MAC verslunina í Kringlunni. Síðan það […]

Elixir

Þegar ég ákvað að gefa út Reykjavík Makeup Journal ákvað ég að reyna að breyta smá áherslunum sem eru á […]

Augnskuggalúkk

Ég verð að viðurkenna það að ég var búin að gleyma þessu lúkki sem ég gerði með einni af augnskuggapallettunum […]

Lúkk: Fade to black

Þar sem Reykjavík Makeup Journal er tilbúið og býður bara þess að vera hlaðið inná síðuna gat ég loksins eytt […]

Væntanlegt…

Gærdagurinn fór í að undirbúa og fagna 10 ára afmæli Jónsson & Lemacks auglýsingastofunnar sem ég vinn á. Ég skemmti […]

Dekurkvöld

  Í kvöld heldur auglýsingastofan sem ég vinn hjá uppá 10 ára afmælið sitt. Ég byrjaði að vinna á Jónsson […]

Fade to Black

Nú er komið ár síðan Smashbox kom í sölu hér á Íslandi og á stuttum tíma hefur þetta flotta merki […]

Mættir til landins

Ég veit ég á að vera í bloggpásu en ég réð ekki við mig um að birta hérna eina örstutta […]

Nýtt BB krem

Þó svo innrás CC kremanna á íslenskan snyrtivörumarkað sé hafin þá eru ennþá ný BB krem að mæta í verslanir. […]