fbpx

HEIMILIÐ MITT

The Drop Chair

Ég veit ekki hvort það sé hentugt að eiga afar lítið af mubblum fyrir komandi heimili. Mig langar í svo […]

Part I: Hurðargöt og sólbekkir

Þvílík forréttindi að vera kvenmaður í framkvæmdum… Ég kann allavega ekkert af því sem hefur verið þegar gert og ætli […]

Nóg að gera framundan

Það er svo margt að gerast hjá mér þessa dagana, næstu mánuðina. Ég hef verið að bíða eftir nýju hleðslutæki […]

A2 hátalari

Vorið er í lofti og vá hvað ég finn hvað veðurfar hefur áhrif á mig. Ég meinaða, ég verð bara […]

Vefverslun Krabbameinsfélagsins

Ég sá fyrst þessa frábæru hugmynd hjá Elísabetu Gunnarsdóttur sambloggara mínum (hér). Vöruúrvalið á síðu Krabbameinsfélagsins kom mér á óvart […]

Fallegir hlutir

Ég sit hérna og pakka inn jólagjöfum en hlusta samt á Drake syngja… “I know when the holllæææænbling”. Nýkomin frá […]

DIY Glerboxin

Ég rauk beint í að breyta glerboxunum sem ég keypti um daginn. Þau voru svo sem ekkert alslæm fyrir, nema bleiki […]

Glerbox og skraut

Þessi glerbox sjást víða og eru sérstaklega áberandi í H&M home en eitthvað hafa gæðin í þeirri deild mætt afgangi og […]

Fuglabúskur

Þessar fallegu fuglabúskur fékk ég frá góðri vinkonu. Mér finnst búskurnar svo ótrúlega flottar og pastellitirnir heilla mig mikið. Mér […]

Skóhilla

Það er óhætt að segja að plássið sé ekki mikið í ibúðinni okkar. Við þurfum að nota öll trixin í […]