Ég sit hérna og pakka inn jólagjöfum en hlusta samt á Drake syngja… “I know when the holllæææænbling”. Nýkomin frá Toyota umboðinu þar sem ég lét skipta um rúðuþurrkur. Svo liggur leið mín með dósir í endurvinnslu og ætli ræktin taki þá ekki við. Svona er maður einfaldur sjáiði til. Í allri þessari einfeldni tók ég saman nokkra hluti sem mér finnst skemmtilegir og mættu alveg rata inn á mitt heimili.
Nýverið eignaðist ég þó einn hlut á þessum lista, en hann er í senn einn merkilegasti hlutur sem ég á. Merkilegur fyrir það leyti að hann var keyptur hinum meginum á hnettinum, á fallegri eyju þar sem aðeins tíu þúsund manns búa. Hluturinn vísar til sérkenni eyjunnar.
Here we go!
GUCCI throw blanket
SCINTILLA fox blanket
Mongolian lamb pillows í þessum fallega bleika lit. Litur ársins 2016 ekki satt?
Hnetubrjótar
Glerboxin frá VIGT
Bluetooth hátalarinn frá Bang & Olufsen
Blómapottar frá Postulínu. Þessir kúlulaga eru æði!
Akikistytta frá Páskaeyju
Svört vekjaraklukka frá Georg Jensen
Höfuðstytta frá VIGT. Myndin er frá Viktoríu Hrund og er tekin af heimili hennar (instagram.com/viktoriahrund). Æðisleg stytta! Þess má til gamans geta að myndirnar eru eftir hana.
Skrifa Innlegg