SVALA TIL KIEV – #TEAMSVALA & TEAM SVALA TEITI Á MORGUN
Það mundi kannski koma einhverjum á óvart, en ég er miiiikil keppnismanneskja. Þegar lögin í Söngvakeppninni sáu fyrst dagsins ljós, […]
Það mundi kannski koma einhverjum á óvart, en ég er miiiikil keppnismanneskja. Þegar lögin í Söngvakeppninni sáu fyrst dagsins ljós, […]
Það er fátt sem ég elska meira en Seyðisfjörð. Hef svosem sagt það margoft áður á þessu ágæta bloggi, orkan […]
Frá Koh Lipe fórum við til Railay, súper strönd í nágrenni við Krabi, sem er þekktur ferðamannastaður. Þar eru fáranlega […]
Ég kom heim fyrir viku OG ÉG ER ENN BRÚNN. Nei öllu gríni sleppt, ég hugsa stöðugt um þessa eyju. […]
Vinkona mín og samstarfskonan mín, Helena, gat ekki mælt meira með að heimsækja Koh Lipe, er pínu lítil eyja syðst […]
Sawadeekaaap! Ég er mættur til Bangkok, mætti fyrir tveimur dögum, sirka. Ég er alveg gjörsamlega ringlaður í hausnum yfir tímamismun. […]
Já, ég er að fara aftur til Tælands. Þrisvar sinnum á tólf mánuðum. Í þetta skipti er ég að fara […]
Þegar ég kom heim um jólin þá beið mín pakki. Í þessum pakka var body-skrúbbur frá Verandi. Ég er mjög […]
Ég er mikill aðdáandi Bernie Sanders, svo mér fannst einstaklega skemmtilegt að sjá að merkið fína, Balenciaga, heiðraði hann með […]
Ég missti af svo fáranlega fínum jakka úr H&M Studio. Fannst hann fyrst lúmskt skrýtinn en svo fór mér að […]