DRESS: HALLÓ FRÁ HOLLANDI
Við nýttum tækifærið (og veðurspánna) og hoppuðum til Hollands í gær. En Amsterdam liggur svo nálægt heimili okkar í Þýskalandi […]
Við nýttum tækifærið (og veðurspánna) og hoppuðum til Hollands í gær. En Amsterdam liggur svo nálægt heimili okkar í Þýskalandi […]
Bestu stundirnar … eru þær þegar þú hefur tíma til að slaka á og njóta í núinu. Ég átti þannig […]
Það er skemmtileg saga á bakvið skyrtuna sem ég klæðist á þessum myndum, ég hef nefnilega fengið nokkur hrós fyrir […]
Uppáhalds ferðafélaginn minn útskrifaðist sem ferðamálafræðingur í gærkvöldi – heppin ég! En það voru eflaust fleiri sem fögnuðu útskriftum á […]
Ég klæddist þessari í gær, en það er eins gott að klæða sig í yfirhafnir í íslenska sumrinu sem er […]
Það var ekki annað í boði en léttklæðnaður í Parísarborg um helgina. Ég ákvað að klæðast síðbuxum í frönsku heimsókninni […]
Hér er allt á fullu í undirbúning fyrir flutninga … Þó tiltekt hljómi ekki spennandi þá er eiginlega nauðsynlegt að […]
Upplifunin á söngvarkeppni helgarinnar var ansi góð þetta árið í franskri sveit rétt fyrir utan Nantes. Sú gula svíkur […]
Þið fenguð sólina lánaða þennan morguninn því hér í franska vaknaði ég við grenjandi rigningu. Mér til mikillar gleði ákvað […]
Mig dreymdi um ákveðnar röndóttar buxur eftir að ég sá Ernu Hrund á RFJ klæðast þeim á blogginu hjá sér […]