fbpx

LÍFIÐ

FerðalögInstagramÍslandMaturPersónulegtVerona

photo 1 (2)

photo 2 (3)

photo 4 (2)

photo 5 (2)

photo 4 (3)

photo 3 (3)

Síðustu dagarnir í Verona fyrir sumarfrí. Blóm, íbúðarleit, sól og sæla.

photo 2

photo 4

photo 5

Við brunuðum frá Verona til Innspruck á landsleik Íslands og Austuríkis. Austuríki heillaði mig ekki, enda alltof mikið af reglum  og algjörlega líflaust sem hentar íslenska/ítalska blóðinu mínu afskaplega illa.

photo 3 (2)

photo 2 (2)

photo 1 (1)

photo 5 (1)

Hins vegar hitti Napolí okkur beint í hjartastað, enda engar reglur og allir í stuði ;-). Það var líklegt spænska hverfið ( Quartiere Spagnolo) sem heillaði mig hvað mest og ég held svei mér þá að það hafi verið einn skemmtilegasti dagur lífs míns þegar við rúntuðum þar um. Þrátt fyrir hæstu glæpatíðni á meðal ungs fólks í Evrópu er þetta hverfi fáránlega flott og cool en það er þó líklega ekki sniðugt að fara þangað einn í göngutúr. Við vorum með bílstjóra sem keyrði okkur um og sýndi okkur borgina því Jorginho, vinur okkar og leikmaður Napoli, var með okkur og því ekki hægt að notast við venjulegar samgöngur. Við fengum því að kynnast borginni með ógleymanlegum hætti og ég get hreinlega ekki beðið eftir að fara þangað aftur.

photo 1 (3)

photo 2 (1)

photo 2 (4)

photo 3 (1)

photo 3 (4)

photo 4 (4)

photo 4 (1)

photo 1

Og að lokum nokkrar myndir frá því við gistum á Villa Arcadio, því fallega hóteli í smábænum Saló við Gardavatn. Fyrir þá sem misstu af að þá bloggaði ég um það hér – og herre gud, þvílík paradís. Tíu stjörnur af fimm mögulegum !

Næst á dagskrá er ferðalag um Ísland, enda kominn tími til að kynnast betur þessu fallega landi sem við eigum. Fyrsti áfangastaður er Þríhnjúkagígur, hafið þið heyrt um hann ? Ef ekki, kíkið þá hér.

STJÖRNURNAR KLÆÐAST BIRKENSTOCK

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Elísabet Gunnars

  7. June 2014

  Svo yndislegar myndir eins og alltaf. Njótið ferðalagsins á Íslandi – því draumalandi. Sjáumst þar fljótlega!

 2. Svart á Hvítu

  7. June 2014

  Vá fallegar myndir…. njóttu ferðalagsins, gaman að rekast á þig í gær;)

 3. Hildur

  7. June 2014

  Alltaf svo gaman að skoða bloggið þitt Ása!

 4. Regin Grímsson

  8. June 2014

  Flottar myndir og gaman að sjá hve skemmtilegt líf þið kunnið að búa ykkur til