fbpx

RÓMANTÍSKT GETAWAY

BrúðkaupFerðalögVerona

Þetta lítur ekki illa út, onei. Þar sem veðurspáin er svona glimrandi góð fyrir helgina ákvað ég að bóka eina nótt fyrir okkur fjölskylduna á þessu dásamlega hóteli, Villa Arcadio Hotel & Resort, í smábænum Saló við Gardavatn.

In the enchanting environment of the Salò hills, with a magnificent view of Lake Garda stands the Hotel Villa Arcadio surrounded by olive trees, woods and flowers. The Hotel is an ancient restructured convent and its evocative ambience makes it an elite resort for discerning travelers to rediscover the atmosphere much loved by poets, artists and refined travelers.- http://www.hotelvillaarcadio.it

Ég mæli með að þú skiljir tölvuna eftir á stofuborðinu með þessa færslu opna á skjánum. Já eða prentir hana hreinlega út og hengir á ísskápinn svo hún fari ekki framhjá makanum þínum – eða gerir bara eins og ég – pantar gistinguna og býður svo elskunni þinni í rómantískt getaway til Ítalíu ;-)

PIZZAPARTY Í KVÖLD ?

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

    22. May 2014

    Jiminn einasti eini – girnilegt… !!