fbpx

PARÍS VLOG

2021FERÐALÖGYOUTUBE

Mig langar bara aftur …

Að eiga svona minningar á filmu er svo dýrmætt! Að geta alltaf horft til baka & endurupplifað ferðalagið.

Þið sem horfið á myndöndin mín hafið verið að kvarta yfir stuttum myndböndum en hér kemur eitt lengra fyrir ykkur 🤎 Þannig um að gera að ná sér í nammiskálina eða bara ávaxtaskálina 🍇🍏🍑🍒🍓🍌

Ég hef verið að taka eftir því að það eru fleiri að byrja að vloga hér á íslandi, þið skiljið ekki hvað það gleður mig mikið. Ef þú ert byrjuð/byrjaður þá máttu senda mér þitt channel & ég horfi við tækifæri 😇

LÍFIÐ: MÖMMUHJARTAÐ

Skrifa Innlegg