fbpx

LOOOKSINS!! – FRAMKVÆMDIR (ÞÁTTUR 1)

FRAMKVÆMDIR

Jæææja, ég ætla að fá að segja LOKSINS!!

Núna er svo sannarlega kominn tími á að byrja þessa framkvæmdarseríu sem ég hef verið að tala um á mínum miðlum í nokkra mánuði – Já nokkra mánuði 🙈

Við Tómas erum búin að vera & erum enn í hörku framkvæmdum. Ég ætla ekkert að fara að ljúga að ykkur & segja að þetta sé búið að vera auðvelt. Þetta er búið að vera huuunderfitt & ég mæli bara alls ekkert með því að fara í framkvæmdir kasólétt. NEIBB! 😄 En þetta er allt saman að smella núna & ég er komin í gírinn til að vinna úr öllum klippunum sem ég hef safnað saman síðustu mánuði! 🎥

Núna getið þið byrjað að fylgjast vel með öllu ferlinu á YouTube þar sem ég var að pósta fyrsta þættinum af framkvæmdarseríunni. Farðu nú undir teppi, kveiktu á kertum & fáðu þér piparkökur & heitt kakó & ýttu á PLAY! 👇🏻

Hafðu það gott kæri lesandi ❣️

KNÚS,

Instagram: hér.
YouTube: hér.

BABY CHECKLISTI

Skrifa Innlegg