fbpx

INSPO – ÍBÚÐIN ER NÆSTUM TILBÚIN

2021FRAMKVÆMDIRHEIMALÍFIÐYOUTUBE

Pinterest hefur verið minn allra besti vinur seinustu mánuði til þess að fá INSPO fyrir íbúðina.

Ég geri mér nú alveg grein fyrir því að íbúðin er aldrei að fara að líta svona ótrúlega huggulega út.
En maður má nú alveg láta sig dreyma!!

Ef þú vilt fylgjast með framkvæmdunum okkar þá geturðu horft á nýjasta myndbandið hér  –

Til þess að fylgjast enn betur með:
Instagram hér.

FEBRÚAR UPPÁHALDS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    2. March 2021

    Örnulegt, svo fallegt <3