Ég fæ reglulega spurningar um það hvernig ég vinn myndböndin mín fyrir instastory & mig langaði að gera færslu um það hér. Ég hef skrifað um appið áður en það var á gömlu bloggsíðunni minni þannig fínt að hafa þetta aðgengilegt hér líka.
Ég hef notað þetta app í næstum tvö ár & ég ELSKA það ennþá alveg jafn mikið!
Appið heitir Spark Camera & lítur svona út:
(því miður þá er appið ekki aðgengilegt fyrir Android)
Hér er myndbandið sem ég horfði á til að læra á appið.
Spark Camera er mjög einfalt & skemmtilegt að nota bæði fyrir insta story eða jafnvel Insta TV.
Mér þykir mjög gaman að horfa á svona myndbönd þannig ég er mjög spennt að sjá fleiri skella í svona mini Vlog!
Takk fyrir að lesa & eigðu góðan dag.
KNÚS,
Skrifa Innlegg