fbpx

HÉR FÆRÐU FLOTT SUNDFÖT FYRIR SUMARIÐ

2021

Í vikunni spurði ég ykkur hér á blogginu & á instagram hjá mér hvar maður fær flott sundföt fyrir sumarið. Ég fékk fullt af góðum hugmyndum frá ykkur. Ég tók saman þær vörur sem mér fannst flottastar af þeim heimasíðum sem þið senduð mér en svo er margt fleira fallegt svo þið skoðið heimasíðurnar eða hoppið í búðarleiðangur  … 🌞🏖👙


Þetta voru vinsælustu svörin & þið finnið linkinn á vörurnar hér fyrir neðan👇🏻

1. H&M
2. Gallerí17 (selt í búðinni)
3. Lindex
4. Weekday
5. Monki
6. Selena
7. Wagtail 
8. Tvö líf
9. Cherrieswear

SUNNUDAGS KÓSÝ

Skrifa Innlegg