fbpx

ÉG GET EKKI BEÐIÐ!!

2020MEÐGANGANNINE KIDSSAMSTARF
Þessi færsla er skrifuð í samstarfi við Nine Kids 

Dagurinn sem við fengum að vita kynið …

Okkur Tómasi var boðið að velja tvö dress í Nine Kids, eitt stráka & eitt stelpudress. Eftir að hafa valið dressin þá gáfum við starfsfólkinu umslagið með kyninu & þau pökkuðu gjöfinni inn. Um kvöldið þá brunuðum við svo upp í bústað til þess að opna pakkann saman í ró og næði.

Ef ég á að vera alveg hreinsskilin þá var ég HANDVISS um að það væri typpalingur á leiðinni eeeen viti menn!!

Dressið sem ég valdi úr Nine Kids er hægt að skoða hér:
Samfella: Cameo Rose
Leggings: Cameo Rose
Bloomers: 544 Old Rose
Bangsi: Kanína

Þetta dress er það sætasta sem ég hef séð & ef það væri til svona kósýgalli í minni stærð úr sama efni þá færi ég ekki úr því ?
Ég get ekki beðið eftir því að hitta litlu stelpuna okkar & að fá að klæða hana í þetta fallega dress ??  það er alltaf jafn óraunverulegt að segja þetta en það er STELPA á leiðinni!!

Takk fyrir að lesa & eigðu gott kvöld!

ÞAÐ VAR EITT HINT

Skrifa Innlegg