fbpx

BUMBUMYNDATAKA – VIKA 33

2020MEÐGANGAN

Við Tómas fórum í myndatöku til Sólar Stefánsdóttur (æskuvinkonu) & við vorum svo ánægð með útkomuna!

Ég ætlaði ekkert að vera að stressa mig á að fara í einhverja bumbumyndatöku en svo allt í einu fékk ég þessa þörf fyrir að eiga fínar myndir af mér nákvæmlega eins & ég er núna, með þessa stóru & fallegu kúlu komin 33 vikur á leið. Þetta var svo ótrúlega gaman & ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa skellt mér í myndatöku. Svo er ég viss um að okkur á eftir að þykja svo vænt um þessar myndir þegar okkur langar að líta til baka.

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum hér á Trendnet …

❣️

Ef þú hefur áhuga á að fara í svona myndatöku hafðu þá endilega samband við hana Sól hér.
& ef þú vilt skoða fleiri myndir eftir hana þá geturðu skoðað heimasíðuna hennar hér.

Svo máttu alls ekki gleyma að horfa á nýja myndbandið á YouTube ‼️ – sæktu POPP eða bragðaref … eða bara bæði & ýttu á PLAY 🎥

Takk fyrir að fylgjast með kæri lesandi.

KNÚS,Instagram: hér.

KREMIÐ SEM BJARGAÐI MINNI HÚÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  2. December 2020

  En hvað þetta var fallegt video og ótrúlega dýrmætar myndir :*

  • Arna

   3. December 2020

   Takk fyrir að horfa elsku Svana <3<3