fbpx

NÚ ER ÞAÐ RAUTT

BEAUTY

Ég veit ekki hvort það séu jólin sem gera þetta en ég er með rautt á nöglunum allan desember og gott betur :)
Fallegast þykir mér að hafa neglurnar stuttar og þverar með fallegum lit.
Fallegustu rauðu litirnir að mínu mati eru “Russian Roulette” & “Really red” og í vínrauðu eða dökk rauðu “Wicked” & “Bordeaux”  frá Essie.
Og fyrst að ég er að tala um rautt þá ætla ég að deila hér líka mínum uppáhalds rauða varalit.  Það er ótrúlega gott “trix” að setja á sig rauðan varalit þegar maður er þreyttur því rauði liturinn stelur athyglinni.   Mér þykir best að hafa rauða litinn skæran og bjartan og nota oftast þennan frá Loreal, en hann er nr 204.

Mynd: Aldís Páls @paldis

xxx
AndreA

@andreamagnus
@andreabyandrea

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR

Skrifa Innlegg