fbpx

BUENOS DÍAS – HVAÐ ER KLUKKAN?

FRÍLÍFIÐSPÁNN

Halló frá Spáni ☀️

Sumarfrí & sæla.  Við erum búnar að hafa það dásamlega gott á spáni, við mæðgurnar, ég, mamma, Ísabella og vinkona hennar Anna Emilía.  Við erum í Orihuela (50min frá Alicante). Við erum búnar að vera duglegar að keyra á mismunandi strendur hér í kring, fara á markaði & borða góðan mat.  Eins keyrðum við til Villajoyosa og skoðuðum litríka bæinn en þar eru öll húsin máluð í mismunandi litum.  Dásamlega rólegt og gott að ná sér niður eftir annasama tíma.  Hvaða dagur er og hvað klukkan er skiptir engu, bara njóta…. love it

 

xxx
AndreA
Instagram @andreamagnus

HAMINGJUSKÁL

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet

    19. June 2022

    Yndislegt !!!