KANARÍ VLOG

2022FERÐALÖGKANARÍ

Eigum við eitthvað að ræða þessi babyhár/bangsahár/englahár eða hvað sem þú kallar þetta?

En jææææja þá er myndband nr. 2 á árinu mætt … ég var nú ekki hætt á YouTube eins & sumar héldu. Stundum dettur maður úr vlog gírnum en ég er til í þetta núna eftir gott frí 🌞🏖🌴

Hér kemur fyrsta myndbandið frá ferðinni okkar til Kanarí sem sýnir nokkuð vel hvernig það er að ferðast með barn:

Ekki gleyma að ýta á Subscribe & bjölluna – þá færðu tilkynningu næst þegar ég pósta 🎥

ArnaPetra (undirskrift)

SVEFNINN HENNAR EMILÍU

Skrifa Innlegg