fbpx

TRENDNÝTT

SUMARDRYKKIR TE&KAFFI

KYNNING

Te&Kaffi heldur í hefð síðustu ára og fagnar sumrinu með litfögrum, svalandi og bragðgóðum sumardrykkjum. Viðskiptavinir mega búast við tveimur nýjum drykkjum að þessu sinni því Töfrate og Appolo-frappó hafa bæst í flóruna – hressandi bragðbombur!

Það er viðeigandi að kynna sumardrykkina á þessum fallega íslenska sumardegi en á sama tíma gefum við og gleðjum lesendur með sunnudags glaðning á Trendnet Instagram (@trendnetis) – glaðningur fyrir bragðlaukana sem allir geta nýtt sér.

Leikreglurnar eru auðveldar – við spyrjum ykkur um uppáhalds sumardrykkin eða kaffidrykk og biðjum þig í leiðinni að merkja vin sem þú vilt njóta drykksins með.

Vinningurinn er veglegur því tveir heppnir lesendur fá 10 sumardrykki + 10 kaffidrykki, 5 aðrir lesendur fá sumardrykki fyrir sig og vin og fá því 12 fylgjendur glaðning.

Við drögum síðan út meðal þáttakanda sem eru fylgjendur bæði Trendnet og Te&Kaffi á Instagram, þið þekkið þetta ;)

TAKTU ÞÁTT HÉR

Alls eru sjö sumardrykkir á boðstólnum en til viðbótar eru sígildir drykkir eins og íslatte, matcha smoothie, suðrænn engifer smoothie, karmellufrappó ásamt vinsæla Oreo frappó.

Töfrate:

Töfrateið er stokkrósaríste með sítrónu, engifer, cayenne pipar og ætiblómi sem gefur smá myntukeim og útkoman er afar hollur og frískandi drykkur. Drykkurinn er bruggaðaður úr stokkrósalaufum sem talin eru vera rík af andoxunarefnum og steinefnum. Stokkrós er einnig talin hafa ýmis jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina


Appolo-frappó:

Syndsamlega góður appolo frappó með fylltum hjúplakkrís. Toppaður með þreyttum rjóma og súkkulaðisósu.


Karamellu frappó:

Matcha Smoothie:

Suðrænn engifer smoothie:

Oreo frappó:


Te & kaffi á facebook og Instagram.

//
TRENDNET

 

Kendall Jenner og Chiara Ferragni kynna nýjasta hönnunarsamstarf H&M

Skrifa Innlegg