fbpx

TRENDNÝTT

NÚ GETUR ÞÚ KEYPT FRÁ GINU TRICOT Á ÍSLANDI

KYNNING
Færslan er unnin í samstarfi við Noomi.is

Nú er loksins hægt að kaupa frá sænsku snillingunum í Ginu Tricot hér á Íslandi. Það er netverslunin Noomi.is sem er umboðsaðili fyrir vörurnar hérlendis þar sem úrvalið er mikið.

Þeir sem ekki þekkja til vörumerkisins þá er Gina Tricot þekkt fyrir að bjóða uppá hátískufatnað í fínum gæðum á viðráðanlegu verði fyrir konur. 

Gina Tricot var stofnað árið 1997 af fjölskyldunni Appelqvist í Borås í Svíþjóð. “Meiri tíska fyrir minni pening” svo hljóðaði hugmyndin að stofnun Ginu tricot sem byrjaði sem 12 verslanir í Svíþjóð en er í dag orðið að 180 verslunum í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi ásamt netverslunum víða í Evrópu.

 

Nýjasta viðbótin við vörumerkið er Gina Tricot mini sem er unisex barnafatalína. Það sem gerir línuna extra skemmtilega eru fötin sem eru hönnuð á mömmuna og barnið í stíl. Lína sem hefur hitt í mark á meginlandinu og sama gæti gerst á Íslandi?

Gina Tricot er spennandi nýjung á íslenskan markað. 

KYNNIST FLÍKUNUM BETUR HÉR

//
TRENDNET

Ert þú ein/einn af þeim sem hefur ekki fundið rétta ilmvatnið?

Skrifa Innlegg